Í áfanganum er byrjað á að fara í frumuhringinn, mítósu og meiósu. Þá er farið í Mendelska erfðafræði, nútíma skilning á erfðafræði og dæmi tekin um frávik frá hinu hefðbundna. Farið er ítarlega í sameindaerfðafræði, gerð kjarnsýra og fjölföldun/þýðingu þeirra. Fjallað verður um tjáningu gena og þætti sem þar sjórna og að lokum er farið í erfðabreytni og helstu aðferðir innan líftækni