Njálsbrenna - eitt mesta illvirki ÍslendingasagnaHér skoðum við hvernig og hvers vegna Íslendingar skráðu sögur sínar á skinn og síðar pappír. Við lesum kvæði sem opna okkur sýn á trúariðkun landans ekki síður en skemmtanalíf og kynnumst gömlum karlmennskuhugmyndum í fornsögum. Sterkar konur stíga fram og rugga bátnum.