Í áfanganum kynnast nemendur helstu undirstöðuatriðum í líkinda- og tölfræði. Fjallað er um líkindarúm, slembistærðir, talningarfræði og dreifingar. Einnig er farið í grunnhugtök tölfræðinnar og nemendur læra að setja fram tilgátupróf.