Áfanginn er seinni söguáfanginn af tveimur sem allir nemendur á mála- og menningarbraut og félagsgreinabraut taka. Hann er beint framhald af SAGA2FM05 og spannar tímabil í sögu mannkyns og þjóðar sem kennt er við nútíma, þ.e. tímann frá 1776 fram til líðandi stundar. 

Hér má finna ýmis konar efni sem tengist áfanganum, gamalt og nýtt.